torsdag 24. februar 1983

Við skulum innan skamms

Við skulum innan skamms fá að sjá Konunginn (3x) 
Hallelúja, Hallelúja, 
fá að sjá Konunginn

Enginn grátur þar, 
því ég sé Konunginn (3x)
Hallelúja, Hallelúja, 
ég sé Konunginn 

Enginn dauði þar, því ég sé Konunginn (3x)
Hallelúja, Hallelúja, 
ég sé Konunginn 
 
Ef í lífi mínu hindrun mætir mér
tárin vilja væta mína brá
Þá af Guði ég kraft öðlast hér
til ég dvel á himni Jesú hjá.

Lag & Texti: Andrae Crouch
Þýð.: Jósteinn Níelsen

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar