lørdag 26. februar 1983

Blóð Jesú

Blóð Jesú sem á Golgata rann
til frelsis fyrir mig - syndarann.
Í dag mér gefur styrk þetta blóð Guðs lambs -
það mun aldrei missa sinn kraft.

Og hvert sem ég í þessum heimi fer
sá kraftur Guðs í Jesú blóði er.
Í dag mér gefur styrk þetta blóð Guðs lambs -
það mun aldrei missa sinn kraft.

Blóð Jesú tekur burt alla synd
á ný ég skapast í Drottins mynd.
Í dag mér gefur styrk þetta blóð Guðs lambs -
það mun aldrei missa sinn kraft.

Lag & Texti: Andrae Crouch
Þýð.: Jósteinn Níelsen 

Blóð Jesú - PDF

fredag 25. februar 1983

Ég hélt að það væri “djók”

Ég á ennþá plötuna - Það er hlekkur á lagið neðst á blogginu
Maður við mig sagði: “Nú ég gleði á!”
Annar við mig sagði að han tilgang sá:
“Bundinn hef ég verið, 

nú er ég frjáls segir Bibliubók!”

Ég hélt að það væri “djók”
þar til ég við Jesú tók!


Nú get ég sagt þér að ég gleði á
Til Jesu kom og þú munt tilgang sjá.
Bundinn hef ér verið, 
nú er ég frjáls þó að veik sé mín trú

“Þetta er “djók”!” segir þú
sjálfur reyndu það nú!


Lag & Texti: Andrae Crouch
Þýð.: Jósteinn Níelsen

--------------------------------
Original lyrics: 

Somebody told me of the joy they had
And somebody told me that in sorrow they could be glad
Then they told me once they were bound but now set free
But I didn't think it could be until it happened to me

But now I can tell you of the joy I have
And now I can tell you that in sorrow I can be glad
And now I can tell you once I was bound but now set free
But you'll never know that it's true until it happens to you

torsdag 24. februar 1983

Við skulum innan skamms

Við skulum innan skamms fá að sjá Konunginn (3x) 
Hallelúja, Hallelúja, 
fá að sjá Konunginn

Enginn grátur þar, 
því ég sé Konunginn (3x)
Hallelúja, Hallelúja, 
ég sé Konunginn 

Enginn dauði þar, því ég sé Konunginn (3x)
Hallelúja, Hallelúja, 
ég sé Konunginn 
 
Ef í lífi mínu hindrun mætir mér
tárin vilja væta mína brá
Þá af Guði ég kraft öðlast hér
til ég dvel á himni Jesú hjá.

Lag & Texti: Andrae Crouch
Þýð.: Jósteinn Níelsen

lørdag 19. februar 1983

Jesús - kom Guði frá

Jesús - kom Guði frá
Jesús - bjó okkur hjá
Líf og heilsu mönnum gaf Hann
Jesús - læknaði þá
Jesús - sem Guð trúðu á
sigur þeim á kross’num Hann vann.

Sami’ í gær og í dag ert þú
Dýrðleg vissa’ er sú
Sama líf og frelsi gefur þú nú.
Reynslan mín hún segir: 
þú ert gjöf Guðs handa mér
:/: Af því vil ég alltaf fylgja þér :/:

Jesús - ég .þakka þér
Jesús - frið gafst þú mér
frið ég eigi í heiminum sá
Jesús - goður ert þú
Jesús - þú ert mín brú
heim til Guðs himninum á.

Lag & Texti: Arnold Börud
Þýð.: Jósteinn Níelsen

torsdag 17. februar 1983

Við fótskör Mestarans

Við fætur Konungs situr kona
í kyrrð með Jesú María er
Segir sjálf: “Það er nauðsynlegt
því ég vil ölast gleði hér.

Þar við fótskör Mestarans
þar þú finnur gleði hans
Góða hlutskiptið það er
Það er komið undir þér ídag (í kvöld)
Velðu Jesú!

Marta mæðist í mörgu
Aðeins mat og gesti hún sér
Jesús segir: “Eitt er nauðsynlegt
ef þú vilt öðlast gleði hér!”

Taktu tíma til að hlusta’ á
Jesú tillögu til þín
Heyr hann segir: “Það er nauðsynlegt
að þú nú kemur heim til mín!”

Textur: Arnold Børud
Tónlist: Rolf Løvland
Þyð.: Jósteinn Nielsen

onsdag 16. februar 1983

Hve miklu meira’

Ef við með öðrum synum samúð
og sjálfum okkur getum gleymt
Ef hjálpsemd, huggun, ást og aluð
ì hjörtum okkar séu geymd.

:/: Hve miklu meira’ 
mun Guð vor Faðir
í kærleika fyrirgefa :/:

Þó að við fólki fyrirgefum
Er frávisun oss hefur veitt
Þó að við greidum ei, en gefum
af Guði heimtum ekki neitt.

Við getum öðrum gleði gefið
með grátendum við grátum hér.
Við getum huggun, hjálp, von gefið
hverjum sem sorg í hjarta ber.

Texti: John Gowans
Lag: John Larsson
Þýð.: Jósteinn Níelsen

torsdag 10. februar 1983

Ég vil syngja um Drottin Jesúm Krist

Ég vil syngja um Drottin Jesúm Krist
já, ég elska Drottin Jesúm Krist
Því Hann frelsað hefur mig,
og Hann elskar einnig þig.
Ég vil syngja um Drottin Jesúm Krist.

Já, ég trúi á Drottin Jesúm Krist
að Hann lifir nú er alveg víst
því ég talað hef við Hann
sem hefur frelsað sérhvern mann
Já, ég trúi á Drottin Jesúm Krist.

Nú ég lifi fyrir Drottin Jesúm Krist
og ég lofa Drottin Jesúm Krist
Aðeins kom til Hans í trú
taktu við Hans frelsi nú
syngdu með mér um Drottin Jesúm Krist!


Lag: Slade: “I believe in woman - my oh my”
Texti: Jósteinn Níelsen

Om teksten: 
Slade hadde en kjempe-hit med “I believe in woman - my oh my” i 1983. Jeg skrev tekst på islandsk til et ungdomsmøte - som hadde overskriften "Slade belives in woman - we believe in Jesus". Vi brukte den ved noen anledninger i ungdomskoret.